Barnaópera byggð á sögu eftir Evgeniu Chernyshovu um ást tröllastelpu og álfadrengs, íkornann Ratatoski, álfadrottninguna, íbúa heimanna níu og flr. Þeirra ást bjó til norðuljósin sem við dáumst að á hverjum vetri á Íslandi. Leikgerð Guðrún Ásmundsdóttir, tónlist eftir Alexöndru Chernyshovu.
Flytjendur:
Sögumaður og leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona.
Triesta og amma: Margrét Einarsdóttir, sópran.
Grimli og Njörður: Egill Árni Pálsson.
Álfadrottning: Alecandra Chernyshova, sópran.
Ratatoski: Tamara Shulmina Birgisdóttir, dansari.
Barnabörn: Alexander Logi og Nikolai Leo Jónssynir.
Julian Hewlett: píanóleikari.
Sýning fyrir börn og fullorðna.
Miðaverð 2.900kr., frítt fyrir 16ára og yngri. Miðasala við innganginn.
Athugasemdir