Yfirlit viðburða

FRELSI - Árshátíð 8. -10.bekkjar Varmahlíðarskóla 2025

Fresli - Árshátíð
ATH! AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING! Nemendur sýna söngleikinn Frelsi, veislukaffi í skólanum er að sýningu lokinni. Lesa meira

Stórtónleikar á heimsklassa

Heimsklassa tónleikar
SÖNGVAR ÚR NORÐRI & SUÐRI Sunnudaginn 5. október næstkomandi munu Kristinn Sigmundsson, Helga Rós Indriðadóttir og Kolbeinn Jón Ketilsson halda tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði. Með þeim á píanó leikur Matthildur Anna Gísladóttir. Á efnisskránni verða íslensk og erlend sönglög og dúettar úr ýmsum áttum eftir Sigvalda Kaldalóns, Eyþór Stefánsson, Franz Schubert, Francesco Paolo Tosti, Franz Lehár og fleiri. Miðasala verður við innganginn og miðaverð er 4.900 kr. Lesa meira

Málþing á 70 ára afmæli Kvæðabókar Hannesar Péturssonar


Sunnudaginn 12. október kl. 14 verður haldið málþing í Miðgarði í tilefni þess að 70 ár eru síðan fyrsta ljóðabók Hannesar Péturssonar kom út. Bókin heitir því yfirlætislausa nafni Kvæðabók og kom út árið 1955. Hún var gefin út í 1.000 eintökum í upphafi og þau eintök ruku út og það var prentað annað upplag í snatri en fjöldi þeirra eintaka var aldrei gefinn upp. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Lesa meira

Karlakórinn Hreimur í heimsókn


Karlakórinn Hreimur heimsækir Skagafjörðinn Stjórnandi er Daníel Þorsteinsson miðaverð 6000 - posi á staðnum Sérstakir Gestir - Karlakórinn Heimir Lesa meira

Blessuð sértu sveitin mín - Miðgarði 24.okt kl.20


Óskar Pétursson ásamt fylgdarliði Óskari til fulltingis verður hljómsveit undir stjórn Valmars Väljaots, karlakórinn Heimir undir stjórn Jóns Þorsteins Reynissonar og góðir gestir frá Álftagerði sem munu að ekki láta sitt eftir liggja í söng og gleði. Lesa meira

Músík BINGÓ Fanneyjar - 8.nóv kl.21


Músík Bingó er það skemmtilegasta sem þú munt fara á ! Lesa meira

Hljómbrá - styrkja Krabbameinsfélag Skagafjarðar


Frábært kvöld framundan Lesa meira

Jólin heima 2025


Tónleikar kl 20 UPPSELT - Aukatónleikar kl 17 Miðasalan er á feykir.is https://app.glaze.is/t/lMwoXzVwQyaEvik6prN9 Lesa meira

Svæði

Menningarhúsið Miðgarður   |   tenorslf@gmail.com   |   Sími: 894 3113