Menningarhúsið Miðgarður

Árið 2025 var sannarlega viðburðarríkt í Menningarhúsinu Miðgarði, mikið líf og fjör. Þökkum ykkur öllum fyrir frábær kynni og ánægjulegt samstarf, virkilega gaman að fá að vera til staðar í öllum þeim samkomum sem hafa farið fram í húsinu. Starfsfólki okkar þökkum við af heilum hug fyrir frábært samstarf. Árinu slúttum við síðan sunnudagskvöldið 28.des nk kl 20 þar sem Karlakórinn Heimir stígur á stokk með áramótatónleika sína. Árið 2026 stefnir í ennþá meira líf og fjör. Jóla- og hátíðarkveðjur til ykkar allra, Snorri & Sigga Jóna – Tenor slf
Lesa meira

Svæði

Menningarhúsið Miðgarður   |   tenorslf@gmail.com   |   Sími: 894 3113