Aðalsalur

Aðalsalur Miðgarðs er 276 m2 með hækkun á gólfi til hliðanna og aftast í salnum.  Salurinn rúmar 350 sæti á tónleikum.  Við endurinnréttingu á salnum var lögð áhersla á fyrsta flokks hljómburð og aðstöðu fyrir lifandi tónlistarflutning.  Í salnum er fullkomið hljóðkerfi og ljósabúnaður (sjá nánar kafla um búnað). 

Leiksvið er 87m2 með tæplega 9 m. breiðu og tæplega 5 m. háu sviðsopi.

 

Svæði

Menningarhúsið Miðgarður   |   tenorslf@gmail.com   |   Sími: 894 3113