Starfsemi

Ráđstefnur                                                                                                                                                                          Í húsinu er kjörin ađstađa fyrir ráđstefnur og fundi. Í húsinu öllu er ţráđlaus nettenging sem fundargestir geta nýtt sér. Í ađalsal er skjávarpi og sýningartjald. Gott hljóđ- og ljósakerfi er einnig í ađalsal. Á efri hćđ hússins er minni salur ásamt herbergjum. Á efri hćđ eru tveir flatskjáir sem hćgt er ađ nýta sem sýningartjöld á fundum. Efri hćđina er hćgt ađ hólfa niđur í fjögur rými og ţví nýtist hún einnig vel í ýmis konar hópastarfsemi. 

Tónleikar
Eitt af meginhlutverkum Miđgarđs er ađ hýsa tónleika af öllum stćrđum og gerđum. Sérstaklega skemmtilegur hljómburđur er í húsinu auk ţess sem ljós- og hljóđkerfi er eins og best verđur á kosiđ og ţví ađstađan öll til fyrirmyndar. Áhersla er lögđ á ađ bjóđa upp á fjölbreytta flóru tónlistar í húsinu. Miđgarđur er einnig heimili kórastarfs í Skagafirđi ţar sem Karlakórinn Heimir, Kvennakórinn Sóldís og Rökkurkórinn stunda ćfingar ţar, auk ţess ađ halda ţar tónleika.

 

Leiksýningar / Danssýningar / Óperur
Sérstaklega góđ ađstađa er til leiksýninga og annarra sýninga í Miđgarđi, raunar er ađstađa ţar sú besta sem býđst í Skagafirđi fyrir leiksýningar og ţó víđar vćri leitađ. 

 

Hátíđir og veislur
Miđgarđur er vettvangur fyrir hvers kyns innanhérađssamkomur s.s. ţorrablót og árshátíđir. Einnig er ţar góđ ađstađa fyrir brúđkaup, ćttarmót og ađrar veislur. Á efri hćđ er kjörinn salur fyrir minni veislur, s.s. skírnar- og fermingarveislur.

 

Dansleikir
Almennir dansleikir međ 18 ára aldurstakmarki eru yfirleitt haldnir í tengslum viđ ađra menningarviđburđi í húsinu, s.s. tónleika eđa veislur. 

Svćđi

Menningarhúsiđ Miđgarđur   |   midgardur@skagafjordur.is   |   Sími: 849 2795 / 865 5019