Hlj og ljs

Forsendur fyrir gri sningarastu eru lsing og hlj. Menningarhsinu Migari er ekkert til spara eim efnum.
JBL Line Arrey htalarar tryggja jafna dreifingu hljs um salinn, og flugir kraftmagnarar koma v takalaust til skila. Hljblndun fer fram stafrnum 48 rsa mixer fr Roland.

Hgt er a fylgjast me flutningi svii htalarakerfi anddyri og efri h.

a er htt til lofts Migari, sem skapar mikla mguleika skemmtilegri lsingu. Ljsakerfi var srstaklega hanna fyrir salinn og hefur reynst afar vel. Kerfi bur upp 11 litaskipta og 20 PAR 64 bak og hlium, 12 tveggja linsu kastara og 8 PC ljs framlsingu. Stjrnun kerfisins er me ljsabori fr ChamSys af tegundinni M Q 50 og er myndrn og nokku agengileg.

Flygill

Migari er a finna forlta flygil. Hann var keyptur nr ri 1992 og er fr Steinway og Sons smaur Hamborg skalandi. essi flygill er me 7 feta hrpu og ykir hafa mjkan og fallegan hljm. Koma hans hsi breytti miklu um tnlistarlf Skagafiri v hr var komi bolegt verkfri fyrir fremstu panleikara landsins og astaa til a taka mti hverskonar tnlistarviburum kinnroalaust.

Hgt er a ska eftir nnari upplsingum um hlj og ljsakerfi og annan bna Migars tlvupstimidgardur@skagafjordur.is

Svi

Menningarhsi Migarur | guttikristin@simnet.is | Smi: 868 6851