Um Migar

Flagsheimili Migarur var byggt runum 1963-1967, en hafi undirbningur byggingarinnar stai fr 1957 og raunar nokkru lengur, en msir hfu snt huga byggingu flagsheimils Varmahl.

Eigendur hssins voru upphafi Akrahreppur 15%, Seyluhreppur 60%, Ungmennaflagi Fram 15%, Kvenflag Seyluhrepps 5% og Karlakrinn Heimir 5%. Sar eignaist Ungmennaflagi skan 3% eignarhlut en eignarhlutur U.m.f. minnkai sem v nam.

Migarur var vgur 15.gst 1967 og var byggingarkostnaur kominn 9,5 milljn krna, en kostnaurinn var talsvert meiri egar upp var stai. Byggingunni brust msar gjafir byggingatmanum, . m. vegleg dnargjf Gsla Stefnssonar Mikley.

Migarur var notaur til fjlbreyttrar starfsemi. Varmahlarskli notai hsi sem rttahs til rsins 1995 og yngstu bekkjum sklans var einnig kennt hsinu til 1990. var hsi flagsheimili Karlakrsins Heimis og Rkkurkrsins, en landsekkt var hsi fyrir au fjlmrgu sveitabll, sem haldin voru hsinu. rshtir, sngskemmtanir, leiksningar og aar skemmtanir voru iulega haldnar hsinu og a sinnti hlutverki snu sem menningarhs fyrir Skagfiringa um ratuga skei, einkum ar sem ekki var byggt strt flagsheimili Saurkrki og v var oft leita fram Migar, egar miki l vi.

Heimild: Byggasaga Skagfiringa III bindi, bls. 230-231.

Svi

Menningarhsi Migarur | guttikristin@simnet.is | Smi: 868 6851