Veitingar

Í Miðgarði er boðið upp á alhliða veitingaþjónustu í samvinnu við veitingaaðila í Skagafirði.

Sem dæmi má nefna, árshátíðir, pinnaveislur, kokteilveislur, fundarkaffi, ráðstefnukaffi og margt fleira. Leitið upplýsinga í sima 849 2795  eða í tölvupósti á midgardur@skagafjordur.is

Svæði

Menningarhúsið Miðgarður   |   midgardur@skagafjordur.is   |   Sími: 849 2795 / 865 5019