Flýtilyklar
Fréttir
List- og verksýning nemenda Varmahlíðarskóla
29.04.2025 - Athugasemdir ( )
Allir velkomnir!
Til sýnis eru verk eftir nemendur í 1.- 10. bekk ásamt skólahóp, myndlist, mjúk verk, nytjahlutir, skúlptúrar
Sýningin stendur yfir Sæluviku, til og með 4.maí
Ekki verða sérstakir opnunartímar en húsið er alla jafna opið alla virka daga og á auglýstum viðburðum
Forsælutónleikar Kvennakórsins Sóldísar í Miðgarði kl.16:00, 26.apríl 2025
25.04.2025 - Athugasemdir ( )
Sæluvikan nálgast - forsælutónleikar þar sem Kvennkórinn Sóldís fær Freyjukórinn í Borgarfirði í heimsókn á forsælutónleikum Sæluviku.
Kórstjóri Sóldísanna er Helga Rós Indriðadóttir og kórstjóri Freyjukórsins er Hólmfríður Friðjónsdóttir.
Minningartónleikar 24.apríl 2025 kl.20
22.04.2025 - Athugasemdir ( )
Minningartónleikar um Stefán R Gíslason