1.maí kl. 9:30-11:30 í Miðgarði - Taktu þátt í 108 Sólarhyllingum - Styrktarviðburður til styrktar Geðhjálp, frjáls framlög

Komdu og vertu með í kraftmikilli framkvæmd 108 Sólarhyllingum (Surya Namaskar).

Það geta allir tekið þátt á sínum eigin forsendum hver og einn ræður sinni ferð.

Gott að koma með jógadýnu, vatnsbrúsa, teppi og púða.

Allir geta verið með og heitið á aðra, gerum góðverk og styrkjum hvort annað.

Allt framlag rennur óskert til styrktar Geðhjálpar.

Leiðbeinendur: Sigyn Huld Oddsdóttir, jógakennari og Þórhildur M. Jónsdóttir, jógakennari

Þátttökugjald Frjálst framlag

Bókun: Sánusæla á Facebook (senda skilaboð)


Athugasemdir

Svæði

Menningarhúsið Miðgarður   |   tenorslf@gmail.com   |   Sími: 894 3113