07.05.2017 - Athugasemdir ( )
Í tilefni af stórafmæli Sögufélags Skagfirðinga (80) ára og Hérðasskjalasafns Skagfirðinga (70ára) verður haldið málþing í Miðgarði, sunnudaginn 7.maí kl.14.00.
Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp.
Boðið verður upp á kaffiveitingar allir velkomnir.
Athugasemdir