26.10.2013 - Athugasemdir ( )
Drangar er ný hljómsveit skipuð þeim Mugison, Jónasi Sig og Ómari Guðjóns.
Drangar ætla að koma í Skagafjörðinn þann 15. nóvember með glæsilega tónleika sem hefjast kl: 22:00 og er miðaverð aðeins 2.500 kr.
Allar nánari upplýsingar um hljómsveitina og tónleikaferðalag hennar má finna á síðunni drangar.is
Athugasemdir