Orku-og virkjanamál á Norðurlandi

Fundur um orku- og virkjanamál á Norðurlandi.

Sjálfstæðisfélag Skagafjarðar býður til fundar um orku- og virkjanamál á Norðurlandi þann 9.nóv kl 15:00 í Miðgarði í Varmahlíð.

Framsaga verður um núverandi stöðu og tækifærin til framtíðar í Skagafirði og víðar, auk þess sem Ólafur Adolfsson þingflokksformaður og Jens Garðar Helgason varaformaður og meðlimir í umhverfis- og samgöngunefnd, leggja orð í belg.


Athugasemdir

Svæði

Menningarhúsið Miðgarður   |   tenorslf@gmail.com   |   Sími: 894 3113