Hellisbúinn

"Salurinn hreinlega emjaði úr hlátri" - Fjarðarpósturinn

Hellisbúinn snýr nú aftur til Íslands í þriðja sinn en sýningin er líklega mest selda leiksýning landsins. Yfir 105 þúsund Íslendingar hafa hlegið, grátið og fengið ódýra hjónabandsráðgjöf hjá Hellisbúanum. 

Jóel Sæmundsson túlkar hinn gifta meðalmann að þessu sinni en sýningin er í uppfærðri útgáfu sem tekur á nútímanum og öllum þeim flækjum sem honum tengjast. 

Hellisbúinn er frábær sýning fyrir pör á öllum aldri.

Fyrir hópabókanir, 10 eða fleiri vinsamlegast sendið póst á hopar@theatermogul.com

 

 


Athugasemdir

Svæði

Menningarhúsið Miðgarður   |   tenorslf@gmail.com   |   Sími: 894 3113