Jólastjörnun Geirmundar

Í kvöld verða tvennir tónleikar hér í Menningarhúsinu Miðgarði. Um er að ræða jólastjörnur Geirmundar Valtýssonar sem munu flytja lög af nýútkomum jóladiski Geirmundar í bland við annað efni. Fyrri tóleikarnir verða kl: 18:00 en þeir seinni kl: 20:30. 

FLytjendur eru meðal annarra Helga Möller, Sigga Beinteins, Páll Rósinkranz, Ari Jónsson, Sigfús og Pétur Álftagerðisbræður og Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. 


Athugasemdir

Svæði

Menningarhúsið Miðgarður   |   tenorslf@gmail.com   |   Sími: 894 3113