Kvennafrídagurinn í Miðgarði 2025

Kvennafrídagurinn 2025
Kvennafrídagurinn 2025

Í ár eru liðin 50 ár frá því að konur lögðu niður launuð sem ólaunuð störf og stöðvuðu þannig samfélagið á sögulegum kvennafrídegi.
Að því tilefni viljum við bjóða öllum konum og kvár að sameinast í Menningarhúsinu Miðgarði - efri hæð - veitingar á góðu verði.


Athugasemdir

Svæði

Menningarhúsið Miðgarður   |   tenorslf@gmail.com   |   Sími: 894 3113