08.11.2025 - Athugasemdir ( )
Músík Bingó er það skemmtilegasta sem þú munt fara á !
Það er eins og venjulegt bingó nema í staðinn fyrir að tölur eru lesnar upp þá reyna spilarar að þekkja lög sem eru spiluð. Fyrst og fremst mikil stemning og mikið fjör! Músík Bingó hentar fyrir öll tilefni.
Athugasemdir