15.10.2013 - Athugasemdir ( )
Þá er ný heimasíða fyrir Menningarhúsið Miðgarð komin í notkun. Á þessa síðu verða settar inn helstu fréttir um það sem fram fer í húsinu. Auk þess verða allir opnir viðburðir hússins auglýstir hér og settar inn myndir frá viðburðum. Það er því um að gera að fylgjast vel með til þess að missa ekki af neinu.
Athugasemdir