07.11.2025 - Athugasemdir ( )
Karlakórinn Söngbræður úr Borgarfirði og nærsveitum brunar norður yfir heiðar og heldur tónleika í Mennarhúsinu Miðgarði í Skagafirði föstudagskvöldið 7. nóvember kl 20:00.
Stjórnandi kórsins er Viðar Guðmundsson og Kjartan Valdemarsson sér um undirleik.
Á söngskránni eru þekkt lög úr ýmsum áttum.
Miðaverð er 3500 kr og verður posi á staðnum.
Hlökkum til að sjá ykkur!


Athugasemdir