06.05.2017 - Athugasemdir ( )
Þann 6. maí verða árlegir tónleikar Karlakórsins Heimis í Sæluviku. Hljómsveitin sem leikur undir er skipuð þeim Ara Þór Vilhjálmssyni, Berglindi Stefánsdóttur, Sigurgeiri Agnarssyni og Þórunni Ósk Marinósdóttur. Að loknum tónleikum heldur trúbadorinn Friðrik Halldór uppi stemningu á efri hæðinni og öllum frjálst að mæta þangað.
Athugasemdir